Ekki mikið næði á baðherberginu

Gluggarnir eru stórir

CASAdesign Interiores stofan hannaði þessa sérstöku íbúð í Praia Brava í Brasilíu. Íbúðin er mjög stílerséruð og mesta athygli vekur að svefnherbergi og baðherbergi er á efri hæð í opnu rými.

Stofan er glæsileg með marmara á gólfum
Stofan er glæsileg með marmara á gólfum
Gluggarnir eru stórir
Gluggarnir eru stórir
Rýmið hólfað af með dökku gleri
Rýmið hólfað af með dökku gleri
Takið eftir loftljósunum tveimur
Takið eftir loftljósunum tveimur

 

Veggurinn grár,en fallegir litir í verkunum koma með ylinn á móti
Veggurinn grár,en fallegir litir í verkunum koma með ylinn á móti
Hlaðinn burðarveggur eða öllu heldur súla brýtur upp rýmið
Hlaðinn burðarveggur eða öllu heldur súla brýtur upp rýmið
Þetta er vinsælt í dag, gömlu "rússatýrurnar" með mismunandi tegundum af perum
Þetta er vinsælt í dag, gömlu “rússatýrurnar” með mismunandi tegundum af perum
Smart uppstilling
Smart uppstilling
Marmarinn á gólfinu nær upp vegginn
Marmarinn á gólfinu nær upp vegginn

 

Ljósið yfir borðstofuborðinu er hámóðins þessa dagana
Ljósið yfir borðstofuborðinu er hámóðins þessa dagana
Kemur vel út að hafa borðið hringlaga í þessu rými
Kemur vel út að hafa borðið hringlaga í þessu rými
Komið upp á efri hæðina
Komið upp á efri hæðina
Svefnherbergið er með glervegg á aðra hlið en opið í þá hina
Svefnherbergið er með glervegg á aðra hlið en opið í þá hina
Útsýnið nær yfir flest rýmin á neðri hæð
Útsýnið nær yfir flest rýmin á neðri hæð

Glerkúplarnir vinsælir
Glerkúplarnir vinsælir

 

 Tónar allt vel saman en rauða myndin brýtur þetta upp
Tónar allt vel saman en rauða myndin brýtur þetta upp

 

 Falleg samsetning á náttborðinu
Falleg samsetning á náttborðinu

 

 Baðherbergið er glæsilegt - salernið er í skoti beint á móti sturtunni (sést ekki á mynd)
Baðherbergið er glæsilegt – salernið er í skoti beint á móti sturtunni (sést ekki á mynd)

 

 En það er engin hurð ! Gengið er upp stigann og beint inn í rýmið
En það er engin hurð ! Gengið er upp stigann og beint inn í rýmið

 

 Flottur vagn
Flottur vagn

 

 

 

SHARE