Eldar sér mat í vask á salerni flugvélar – Myndband

Nei nú skulum við aðeins rífa í handbremsuna. Þetta er með því ógeðslegasta sem ég hef séð. Maðurinn er, án gríns, að búa sér til máltíð sem hann tekur svo með sér inn í farþegarýmið í ælupoka og gæðir sér á þessu.

Ég set samt alveg spurningamerki við það að maðurinn hafi komist með þennan litla rafgeymi inn í vélina, en fyrir utan það, þá er þetta bara allt frekar ógeðslegt. Ég reyni sjálf að komast í gegnum ferð á svona klósett án þess að koma við eitthvað með berum höndum og nota pappír á alla rofa og læsingar. EN ÞETTA!


Sjá einnig:

SHARE