Elsti hundur í heimi er 31 árs

Bobi er hreinræktaður Rafeiro do Alentejo og fagnaði 30 ára afmæli sínu á seinasta ári og er kominn í Heimsmetabók Guinnes fyrir að vera elsti hundur í heimi. Það er ekki annað hægt að segja en hann eldist vel þetta krútt og eigandi hans er svo stoltur af honum.

SHARE