Engin merki um fentanyl eða meth í Matthew Perry

Matthew Perry lést ekki vegna fentanyl eða methamfetamíns samkvæmt fyrstu niðurstöðum krufningar, samkvæmt TMZ.

Hér má sjá þegar lík Matthew var flutt af heimilinu

Endanlegar niðurstöður frá krufningunni geta tekið allt að 4-6 mánuði að koma fram.

Einhver lyf fundust á heimili Matthew en þau eru sögð hafa verið skrifuð út af lækni og eiga sér eðlilegar skýringar.


SHARE