Já, þetta er eiginlega dálítið merkilegt. Ertu búin að kíkja á litla fingurinn á þér? Hefur hann breytt um lögun af því þú kreistir snjallsímann þinn mögulega of fast?

550756c86ae71_star

Japanska símafyrirtækið NTT Docomo hefur varað fólk við því að halda alltaf eins á snjallsímanum og hvetur til þess að skipt sé reglulega um grip þegar símtækið er annars vegar. Annað getur leitt til þess að ákveðnir fingur aflagist tímabundið eða jafnvel varanlega.

Tengdar greinar:

Svalaði þörfum sínum með farsíma og festi hann í leggöngunum

10 hlutir sem læknar hafa fjarlægt úr endaþarmi fólks

App vikunnar: Ekki hringja í fyrrverandi undir áhrifum!

SHARE