Mömmur eru gjarnan þær sem eru spurðar  flestum spurningum og mamma er nánast alltaf sú sem best er að kvarta í!
Hinsvegar held ég að þetta breytist með aldrinum og þá förum við að þurfa feður okkar meira.
Eflaust er þetta misjafnt en eitthvað kannaðist ég nú við þetta.

SHARE