Er verið að leita að þér?

Staðreyndin er sú að ungar konur eru ekki að mæta í leghálskrabbameinsskoðun og það er grafalvarlegt! Aðeins um helmingur ungra kvenna mætir reglulega í leghálskrabbameinsskoðun.

Því gengur auglýsingin út á að það sé verið að leita að konum.

Krabbameinsfélagið vill finna þær og fá þær til að mæta í skoðun.

SHARE