Við fögnuðum gríðarlega þegar það kom í ljós að Pollapönk kæmist áfram í Eurovision söngvakeppninni, eins og áreiðanlega flestir íslenskir áhorfendur.

Nú magnast spennan fyrir laugardeginum með hverri klukkustundinni og fólk er farið að plana Eurovision-partý.

Við hjá Hún.is í samstarfi við Lays og Pepsi ætlum að gefa nokkrum heppnum vinum okkar snakk og gos fyrir laugardagskvöldið. Það eina sem við förum fram á, í staðinn, er að þið setjið í athugasemd hér fyrir neðan, hvaða land þið haldið að verði sigurvegari á laugardaginn og auðvitað að vera vinir Hún.is.

10177984_10152027284356526_6879476244533611515_n

Góða skemmtun!

SHARE