Fallegir karlmenn á Golden globe – myndir

Það voru ekki bara glæsilegar konur í fallegum kjólum (og nokkrum miðurfallegum) á rauða dreglinum á Golden globe verðlaunahátíðinni í gær. Karlmenn mættu líka í sparigallanum og þó að fataval þeirra veki ekki jafnmikla eftirtekt og umtal og kjólarnir þá er alltaf gaman að sjá myndarlega karlmenn í fallegum fötum.

Uppáhalds eru hinn stórgóði Leonardo DiCaprio sem klæddist Giorgio Armani og fór heim með verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki í myndinni The Wolf of Wall street
Leonardo DiCaprio

og Bradley Cooper sem klæddist Tom Ford, en Cooper var tilnefndur fyrir aukahlutverk í myndinni American Hustle.Bradley Cooper

SHARE