Fallegur textíll frá Hollandi – Myndir

Mae Engelgeer er hollenskur textílhönnuður sem býr og starfar í Amsterdam. Vörurnar hennar einkennast af fáguðum vinnubrögðum, skemmtilegum litasamsetningum og geometrískum munstrum. Má þar nefna innanstokksmuni á borð við dúka, ábreiður, púða, teppi, viskustykki, bolla ofl.

Þeir sem hafa áhuga á að skoða meira af fallega handbragðinu hennar Mae Engelgeer er bent á heimasíðu hennar, sem hægt er að nálgast HÉR.

SHARE