Fannst hún ekki „sexý í eina sekúndu með ljóst hár“

Ljóskur skemmta sér ekki alltaf betur. Billie Eilish (20) kom aðdáendum sínum á óvart þegar hún skipti út einkennandi skærgrænu hárinu sínu fyrir platínuhvítt hár árið 2021 – en hún var ekki neitt sérstaklega ánægð með það. „Mér fannst ég ekki sexý í eina sekúndu af því að vera ljóshærð,“ sagði Billie, sem áður hefur gert tilraunir með bláa, rauða og silfur háraliti áður. „Þegar ég var ljóshærð kom fólk öðruvísi fram við mig. Fólk breytti gjörsamlega framkomu sinni í kringum mig.“

Þegar Billie mætti á Met Gala árið 2021 mætti hún með ljóst hár í Oscar Del La Renta kjól og leit allt öðruvísi út en venjulega. Aðspurð um það: „Fólk sá mig eins og 15 ára barn, þegar ég klæddist mínum venjulega fatnaði, leit svona út, hegðaði mér svona, sagði svona. Mér leið eins og ég gæti ekki breyst. Þess vegna fór ég svo langt yfir á hina hliðina.“

Ég var að reyna að sanna fyrir fólki að ég get gert það sem ég vil. Ég get litið karlmannlega út ef ég vil og ég get verið kvenleg ef ég og það þarf ekki að verða að forsíðufrétt.

SHARE