Feðradagurinn, sem haldinn er hátíðlegur í nóvember ár hvert á Íslandi, er þó rétt handan við hornið vestanhafs og þannig verður sunnudagurinn 15 júní helgaður feðrum víða um heim. 

Af því tilefni eyddi breski ljósmyndarinn Dave Young þremur nóttum á göngum tveggja spítala; London Chelsea og Westminster og fylgdist grannt með viðbrögðum karla sem voru að bíða stóru stundarinnar; að eiginkonum þeirra yrði gert kleift að fæða börn þeirra í heiminn.

Afraksturinn birtist brátt í bókinni THE BOOK OF DADS sem gefin verður út af veffyrirtækinu THE BOOK OF EVERYONE en 50% söluágóða mun renna óskiptur til styrktar Bourne, sem eru bresk styrktarsamtök sem starfa í þágu fyrirbura og foreldra þeirra.

 

Fyrstu viðbrögð og alfyrstu orð nýbakaðra feðra eru á tíðum yndisleg:

 

2014-06-09_16-59-17 2014-06-09_16-59-43 2014-06-09_17-00-56 2014-06-09_17-01-16 2014-06-09_17-01-37 Fathers00_800 Fathers03_800 Fathers06_800 Fathers09_800 Fathers16_800 Fathers19_800 Fathers22_800 Fathers25_800 Fathers28_800

 

 

SHARE