Fékk þakklætisvott frá Kim Kardashian

Leikkonan og fyrirsætan Emily Ratajkowski var ein af þeim sem kom raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian til varnar þegar Kim póstaði afar umdeildri nektarmynd á samfélagsmiðla í síðustu viku. Emily fór alla leið og deildi nektarmynd af sjálfri sér – Kimmie til stuðnings og sagði Emily meðal annars að konur mættu fagna kynþokka sínum á hvaða hátt sem þær vildu.

Sjá einnig: „Ég lagaði internetið“ – Grín gert að nektarmynd Kim

32128C2000000578-0-Emiky_Ratajkowski_revealed_that_she_had_received_a_thoughtful_gi-a-245_1458006706371

Emily Ratajkowski

31F67EAE00000578-0-Looks_familiar_Her_snap_copied_the_one_posted_by_Kim_herself_on_-a-246_1458007024983

Myndin umdeilda

Kim Kardashian virðist hafa kunnað vel að meta innlegg Emily í umræðuna en Kim sendi henni blóm og bréf til þess að þakka fyrir stuðninginn. Emily var að sjálfsögðu hæstánægð með þakklætisvottinn og smellti í eina Instagram-mynd:

3232528E00000578-0-image-a-244_1458006471445

SHARE