Ferskur karakter sem þorir að vera öðruvísi

Innblásturinn af Coco Mademoiselle er hinn geislandi og ákveðni persónuleiki Gabrielle Chanel en þessi ilmur er veisla fyrir skynfærin.

 
 

Oriental er með sterkan en jafnframt ferskan karekter sem þorir að vera öðruvísi og leit fyrst dagsins ljós 2001 með EDP og EDT  og 2005 kom parfum. Aðal ilmtónar ilmvatnsins eru appelsína, rós og patchouli.

 
 

Svo við vitnum í Coco Chanel: „Því kvenlegri sem konan er, því sterkari er hún.“

 

SHARE