Flaug rúma 8000 km til að biðja sinnar heittelskuðu

Omar og Susan hafa verið í fjarsambandi í meira en eitt og hálft ár. Omar hefur samt verið viss um að þessi kona væri ástin í lífi hans í langan tíma.

Eitt af því sem Susan sagði við Omar var að hún vildi að lífið hennar yrði eins og söngleikur en uppáhalds söngleikur hennar er RENT. Hann notaði eitt lagið úr RENT og endurskrifaði textann við það. Með hjálp vina hennar og fjölskyldu, flaug hann frá London til Los Angeles og kom henni á óvart með þessu:

SHARE