Fljótur að læra á bjölluna

Maddie er 10 vikna hvolpur og er búin að læra að hringja bjöllunni ef hún vill fá nammi. Eitthvað segir manni að bjallan muni hringja mikið eftir þetta.

 

SHARE