Flott iðnaðarhúsnæði í Venice

Þetta loft er á Ítalíu og er skemmtilega hrátt þar sem múrsteinshleðslur og járnbitar fá að njóta sín í þessu gamla iðnaðarhúsnæði. Það sem vekur athygli er að Serafien De Piijckedreef hannaði íbúðina frá grunni, en hann er menntaður 3D hönnuður.

 

 

Tengdar greinar: 

DIY – Gamlir stólar fá andlitslyftingu

Hönnuður að missa sig í gleðinni – Mögnuð íbúð í San Fransisco

Þröng, lítil en flott eldhús – Sjáðu myndirnar

SHARE