Flottar hugmyndir úr vörubrettum!

Ég græjaði sofuborð sjálf úr vörubretti og fannst það koma vel út, þurfti lágt en stórt borð til að koma fyrir tölvu, bókum, blöðum og öðru sem ég þarf að taka upp, fann ekkert við hæfi til þess að kaupa mér og átti þetta að vera skyndilausn en ég varð svo agalega ánægð að ég hugsa að ég haldi mig við það áfram!

Langar að sýna ykkur nokkrar útfærslur sem ég sá á netinu!

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here