Föðurleg ráð: Sprellfyndinn skets frá Ladda og Þórhalli

Sprellandi nýr og brakandi ferskur skets úr smiðju grínistans og uppistandarans Þórhalls Þórhallssonar small inn á YouTube fyrr í þessari viku, en Þórhallur er sonur hins ástkæra leikara Ladda, sem leikur á móti syni sínum í hryllilega fyndnum sketsinum.

Þar setja þeir feðgar sig í spor feðganna Jôa og Alexanders, en sonurinn á afmæli og bregður faðirinn – sem er orðinn örlítið gleymskur – á það ráð að segja erfingjanum eilítið um hvernig skuli komið fram við konur.

Tengdar greinar:

„Ég held ég hafi alltaf þjáðst af kvíða“

Ég man eftir Ladda

 

SHARE