Fór í 5 lýtaaðgerðir á andliti á einum degi

Levi Jed Murphy kom í fréttirnar nýverið þegar hann gekkst undir 5 lýtaaðgerðir í einni lotu. Aðgerðin tók 8 klukkustundir og í henni var framkvæmd andlitslyfting, fitueyðing í munni, lyfting á brúnum og fleira. „Þegar ég vaknaði sá ég strax eftir þessu öllu,“ segir Levi. Hann fór að skrá niður bataferlið á Instagram og margir fylgjendur hans voru í sjokki að sjá hvernig hann leit út.

SHARE