Fortíðin færð í lit – ljósmyndir

Síðustu ár hefur það færst í vöxt á netinu að taka gæða gamlar svarthvítar ljósmyndir lit. Með þessum hætti líta myndirnar út fyrir að hafa verið teknar nýlega. Og í raun má segja að fortíðin færist nær nútímanum.

Í myndasafninu má sjá nokkrar slíkar og á facebook má skoða fleiri hér

 

SHARE