Förum varlega í umferðinni – Eiginmaður Svölu bjargaði lífi hennar

Eins og kannski margir muna, lenti Svala Björgvins, ásamt manni sínum, tengdaföður og mágum í mjög alvarlegu bílslysi fyrir 6 árum síðan, þann 9. apríl 2008. Hún birti þessa mynd á Facebook hjá sér í dag, með þessum texta:

Exactly 6 years ago today april 9th me and my husband Einar and his two brothers Eddie and Elli and their father Egill were in an almost fatal car accident in Iceland. We were on our way to the airport to go on a european tour when we had a head on car collision on the icy freeway. My husband saved my life when he put the seatbelt on me 10 minutes before the car crash. We were all injured very severly but thankfully all recovered. Einar spent 4 months in the hospital due to more serious injuries but with his amazing positivity and willpower he got through it. Right now Steed Lord is driving from LA to San Francisco to do a concert tonight. We are all wearing seatbelts. Always wear a seatbelt. It can save your life. It saved ours!! Peace and love to you all

Svala gaf okkur leyfi til að birta þetta á Hún.is og bað okkur að leggja áherslu á öryggi í umferðinni og að allir eigi að vera með öryggisbelti. Á myndinni má sjá Svölu og eiginmann hennar, Einar, á spítalanum.

 

SHARE