Við höldum áfram að gefa góð húsráð. Hér koma þau beint úr eldhúsinu.

 

enhanced-buzz-1844-1376677418-12

 

Krökkunum ykkar myndu nú ekki leiðast að fá svona egg í hádegismat.

enhanced-buzz-2118-1376677643-14

Settu egg frekar í ofn á c.a 160 °C hita. í um 30 min. Þau lykta minna og verða mýkri og betri (harðsoðin)

enhanced-buzz-2737-1376677902-23

Lærðu að gera ALVÖRU bakaða kartöflu

enhanced-buzz-2751-1376677031-6

Settu rauðvín eða hvítvín í klakabox svo þú þurfir ekki alltaf að opna heila flösku þegar þú notar vín í matargerð

enhanced-buzz-7167-1376678507-20

Hversu lengi þarftu að hafa hvern ávöxt inní ofni til að búa til þurrkaða ávexti. Munið að breyta tölunni í °C. 55-70°C

enhanced-buzz-8035-1376678681-30

Settu trésleif ofan á pottinn þegar þú ert að sjóða. Kemur í veg fyrir að það sjóði uppúr

enhanced-buzz-10909-1376678286-5

Gerðu gott þumalfar á miðjuna á hamborgaranum. Gerir það að verkum að hann eldast jafnt

enhanced-buzz-11253-1376676489-0

Vefðu plastfilmu á endann á bananabúntinu. Þeir endast allt uppí finn dögum lengur

enhanced-buzz-12486-1376679276-38

Settu servíettu á salatskálina þannig að það helst fersk og verður ekki blaut og klesst

enhanced-buzz-13579-1376678842-6

Hvernig viltu hafa eggið þitt?

enhanced-buzz-30213-1376680130-0

Lærðu að búa til alvöru Oreo-rjómakaffi

enhanced-buzz-30401-1376677979-21

Auðveld leið til að búa til litla kökuskálar fyrir flottan desert

SHARE