Frábær lausn fyrir eyrnalokka – Mynd

Ég er alltaf í veseni með skartgripina mína. Ég gleymi alltaf að setja á mig skartgripi og er oftar en ekki algerlega skartgripalaus. Ég á samt alveg nóg af þeim og ég veit ekkert hvað ég á að gera við þá alla. Margir hafa tilfinningalegt gildi fyrir mig og ég mun aldrei losa mig við þá og geymi þá á vísum stað en svo eru aðrir sem ég vil hafa aðgengilega til þess að muna kannski einstöku sinnum eftir því að setja þá á mig. Ég fann þessa lausn á netinu og langaði að deila henni með ykkur því þetta er einfalt og sætt og mjög aðgengilegt og svo það allra besta er að þetta þarf ekki að kosta neitt!

58406_493394577387078_324494585_n

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here