Frábær útgáfa Pentatonix af Litla trommaranum

Aðventan byrjar á morgun og því tilvalið að byrja á jólalögunum.
Pentatonix sem sigruðu 3 seríu Sing-Off þáttaraðarinnar hjá NBC árið 2011 eru hér með nýja útgáfu af Litla trommaranum “The Little drummer boy” og er hún vægast sagt flott.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”qJ_MGWio-vc”]

SHARE