Frábær viðbrögð Harrison Ford – hvað hefði Indiana gert?

Hinn heimsþekkti töframaður David Blaine hefur undanfarið heimsótt Hollywood stjörnurnar, sýnt þeim töfrabrögð og tekið upp efni fyrir nýjan sjónvarpsþátt sinn David Blaine: Real or magic.

Flestir gapa af undrun og hrifningu yfir brögðum Blaine, en hinn 71 árs gamli Harrison Ford sem meðal annars hefur leikið Indiana Jones og Han Solo sýndi allt önnur viðbrögð!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”VgtjDX6fZdQ”]

SHARE