Frábærar hugmyndir að hrekkjavökubúningum fyrir börn – Myndir

Hér má sjá nokkrar  hugmyndir að hrekkjavöku/grímubúningum fyrir börn.
Sumir eru byggðir á þekktum karakterum og persónum eins og Harry Potter og Hannibal Lecter úr Silence of the lambs.
Aðrir eru tímalausir eins og t.d. gamla konan með göngugrindina.
Og enn aðrir fara aðeins yfir strikið eins og uppvakningabarnið.

 

 

SHARE