
Þar sem það hefur orðið mikil vitundarvakning síðustu árin hvað varðar jákvæða sjálfsímynd hafa stórar fyrirsætur smám saman verið að taka sviðsljósið í tískunni og ögra þeim þröngu fegurðarviðmiðum sem hafa verið ráðandi í tískuheiminum í áratugi. Ólíkt fyrir 10 árum, þegar við sáum aðallega módel í „small“ stærðum á sýningarpöllunum, sjáum við nú miklu meiri fjölbreytileika og það er auðveldara fyrir alla að ímynda sér hvernig sköpunarverk hönnuðanna geta litið út á mismunandi líkamsstærðum. Hér sjáið þið fræg tískuvörumerki sem hafa gert tískusýningarnar sínar fjölbreytalegri.
Carolina Herrera

Michael Kors


Tory Burch

Gabriela Hearst

Brandon Maxwell

Tommy Hilfiger


Fendi

Prabal Gurung

Versace



Balmain


Chloé

Chanel



Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.