Fræga fólkið þarf líka að hugsa um húðina eins og við hin!

Julia Louis-Dreyfus

Stjörnurnar, hvort heldur sem eru konur eða karlar, hugsa allflestar vel um húðina og þá sérstaklega þegar einhver viðburður er framundan eins og t.d. óskarinn eða Golden Globes. Í meðfylgjandi myndasafni má sjá myndir sem frægt fólk hefur sett af sér á netið með maska í andlitinu en maski er jú kröftugasta meðferðin sem hægt er að gera heima.

Smelltu á fyrstu myndina til að stækka myndirnar og fletta þeim

SHARE