Furðulegar prjónahúfur – Myndir

Þessar prjónahúfur eftir hina hollensku Chrystl Rijkeboer uppfylla mjög líklega notagildið að vera hlýjar og halda hita á hausnum á manni, en ég veit ekki hvort að þær flokkast undir að verða furðulegar, flottar eða listaverk eða allt þrennt.
Ætla þó að segja pass við einni slíkri að gjöf.

SHARE