Fyndinn heimilisköttur: „Láttu mig í friði, manneskjan þín”

Þessi litli loðbolti er að gæla við leikfangið sitt í mestu makindum þegar hún áttar sig á því að manneskja með myndavél stendur yfir henni og viðbrögðin verða eftir því.

Bíddu eftir því, það kemur … 

Tengdar greinar:

Dýrin geta verið lúmskir þjófar – Myndband

Skiptu út ljóni fyrir hund – Komst upp þegar „ljónið“ gelti

Rómantískasti risasnigill veraldar elskar gælur

SHARE