Þessi æðislega uppskrift kemur af síðunni Ljúfmeti og Lekkerheit og er æðislega bragðgóð og alls ekki flókin.
Shawarma getur kannski hljómað sem flókinn og jafnvel...
Djöflaterta (sem getur ekki klikkað)
2 bollar hveiti
4 matsk. bráðið smjörlíki
2 bollar sykur
2 egg
1 bolli súrmjólk
3 matsk. kókó
1tsk. matarsódi
1tsk. ger
1 tsk. vanilla
Allt sett í hrærivélarskál...