Fyrir og eftir brúðkaupsförðun – Flottar myndir!

Það taka allir eftir brúðinni í brúðkaupum. Stór hluti af heildarútliti brúðarinnar er förðunin. Förðunarfræðingurinn Arber Bytyqi, sem býr í Prizen í Kosovo, hefur mjög gaman að vinnu sinni og vinnur að eigin sögn með andlitsdrætti brúðarinnar. Hann er mjög vinsæll og er með yfir 262 þúsund fylgjendur á Instagram en hann hleður upp myndum þar mjög reglulega.

Hér eru nokkrar af „fyrir og eftir“ myndum Arber.

Heimildir: BoredPanda

SHARE