Fyrsta faðmlagið frá samkynhneigðri manneskju – Myndband

Þetta myndband sýnir 15 manneskjur, sem eru með „örlitla“ fordóma fyrir samkynhneigðu fólki, til þess að faðma samkynhneigða manneskju. Enginn koss eða neitt, bara faðmlag. Það kemur ykkur örugglega flestum á óvart hvað þetta reynist mörgum erfitt.

SHARE