Fyrsta pönduhótel í heimi – Myndir

Fyrsta pönduhótelið í heimi hefur verið opnað núna í Kína. Hótelið er staðsett við rætur fjallsins Emei í suðvestur Kína, en hótelið er skreytt allskyns myndum af pöndum, pandaböngsum, borðum og stólum. Meira að segja starfsfólkið klæðir sig í pandabúninga til að skemmta gestum sínum.

SHARE