Fyrsta stikla Ellen fyrir Óskarsverðlaunin 2014 – myndband.

Það er rúmur einn og hálfur mánuður í Óskarsverðlaunin og því ennþá nægur tími til að sjá allar myndirnar, en tilnefningar verða tilkynntar þann 14. janúar nk.
Kynnir verðlaunanna, hin bráðskemmtilega Ellen DeGeneres, er þó komin í gírinn og gallann og fyrsta stiklan er komin á netið. Leikstjóri er Paul Feig, sem leikstýrði meðal annars Bridesmaids og í stiklunni sést Ellen marsesa í Warner bros stúdíóinu við lag Fitz & the Tantrums “The Walker” ásamt 250  dönsurum.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”DisioPE86AY”]

SHARE