Fyrsti dagurinn í móðurhlutverkinu

Jenny Lewis er ljósmyndari í Bretlandi sem hefur tekið þessa myndaseríu af nýbökuðum mæðrum með eins dags gömul börn sín. Myndaserían heitir One Day Young.

„Í Bretlandi eru allskonar hrikalegar sögur í gangi um fæðingar og fáar mjög jákvæðar,“ sagði Jenny í samtali við Indulgd. „Ég á sjálf að baki tvær yndislegar fæðingar og mér finnst mikilvægt að jákvæðar sögur fái líka athygli. Ég elska að fá að festa á filmu þetta augnablik þar sem konur eru að takast á við nýja hlutverkið sitt í lífinu, móðurhlutverkið.“

 

Xanthe og Louie

newborn-baby-photography-one-day-young-jenny-lewis-16

Kim og Perseus & Rebecca og Osiris

newborn-baby-photography-one-day-young-jenny-lewis-17

Shenelle og Arissa

newborn-baby-photography-one-day-young-jenny-lewis-3

Theresa og Tommy

newborn-baby-photography-one-day-young-jenny-lewis-4

Hazel og Rudy

newborn-baby-photography-one-day-young-jenny-lewis-5

 

Liana og Archer

newborn-baby-photography-one-day-young-jenny-lewis-6

 

Sjá einnig: Misgáfulegar spurningar og svör um óléttu

Veronika og Eden

newborn-baby-photography-one-day-young-jenny-lewis-7

Idoya og Nahia

newborn-baby-photography-one-day-young-jenny-lewis-9

Leanh og Lachlan

newborn-baby-photography-one-day-young-jenny-lewis-10

Marley og Etta

newborn-baby-photography-one-day-young-jenny-lewis-8

 

Sjá einnig: 33 ára ófrísk kona lyftir þungum lóðum 2 dögum fyrir fæðingu

Chieska og Floyd

newborn-baby-photography-one-day-young-jenny-lewis-11

Jhanne og Lily

newborn-baby-photography-one-day-young-jenny-lewis-12

Jenny og Max

newborn-baby-photography-one-day-young-jenny-lewis-13

Clemmie og Imogen

newborn-baby-photography-one-day-young-jenny-lewis-15

 

Sjá einnig: 13 stórkostlegar myndir af fæðingum

Elizabeth og Anton

newborn-baby-photography-one-day-young-jenny-lewis-14

 

SHARE