Fyrstu myndir af parinu í 50 gráum skuggum – spennandi.

p18999b8kg1i41hs01shroc6j404

Það er loksins komið á hreint hver munu leika Christian Gray og Anastasiu Steele, parið úr erótíska þríleiknum 50 gráir skuggar.
Og hér eru fyrstu myndirnar af þeim saman.

Jamie-Dornan

Jamie Dornan 31 árs fæddur í Belfast, Norður Írlandi, leikur Christian Grey. Hann hefur áður leikið í kvikmyndinni Marie Antoinette og í sjónvarpsþáttunum Once upon a time og The Fall á móti Gillian Anderson.

Dakota-Johnson

Dakota Johnson 24 ára er dóttir leikarana Don Johnson og Melanie Griffith, hún hefur unnið sem fyrirsæta og er best þekkt fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Ben and Kate.

Fifty-Shades-of-Grey Jamie-Dornan-Dakota-Johnson

 

Hvernig líst þér á hlutverkavalið? væru aðrir betri til að leika Anastasíu og Christian?

SHARE