Fyrstu viðbrögð karlmanna við fréttum af föðurhlutverkinu eru dásamleg!

Enn eina ferðina tekst auglýsingateymi DOVE að slá met í krúttleika, en hér má sjá nýjustu auglýsingaherferð þeirra, þar sem þeir sýna viðbrögð karlmanna við þeim fréttum að þeir séu að verða feður. Ótrúlega fallegt myndband sem sýnir hversu mikil karlmennska er fólgin í sjálfum kærleikanum.

Sjá einnig: Móðir Hugh Jackman yfirgaf hann þegar hann var 8 ára

Svo fallegt:

SHARE