Gakktu svona frá jólaseríunum

Nú fer að koma að því að jólaskrautið fari aftur ofan í kassa og inn í geymslu eða upp á loft og bíði þar næstu jóla. Ég hef persónulega alltaf sýnt afar lítinn metnað við að koma jólaskrautinu í kassa og ég sé ALLTAF eftir því næstu jól á eftir, þegar ég þarf að finna skrautið til aftur. Það gladdi mig því að sjá þetta myndband þar sem sýnt er hvernig er best að rúlla upp jólaseríum svo þær verði ekki allar í flækju næst.

Sjá einnig: Húsráð: Sjö sniðugar leiðir til þess að nota salt

SHARE