Gamall bakki – fyrir og eftir

Það er gaman að gramsa í geymslunni og finna gömlum hlutum nýjan tilgang. Þessi bakki var í geymslunni hjá mér og tók ég mig til og málaði hann. Það er vinsælt núna að hafa trébakka á borðum og raða á þá ótrúlegustu hlutum. Þessir bakkar kosta sitt og því gott að lappa upp það sem er til á heimlinu. Hornið á bakkanum er frá listakonunni Önnu Bender.

10609565_696075487132378_4996557776947446276_n

10462635_696075553799038_4101057622022409968_n

10616694_696075557132371_6448304415303782308_n

SHARE