Gamalli kirkju breytt í gullfallega bókabúð – Myndir

Í sumar breyttu BK Architecten þessari fallegu kirkju sem byggð var árið 1466 og heitir Broerenker í fallega bókabúð. Búðin er staðsett í bænum Zwolle í Hollandi.

SHARE