Gamalt og gróft fær að njóta sín

Klukkan í loftinu minnir óneitanlega á lestarstöð

Iðnaðarhúsnæði geta verið skemmtilegt viðfangsefni þegar kemur að því að breyta þeim í íbúðarhúsnæði. Þessi skemmtilega íbúð er þess gott dæmi og út um glervegg í eldhúsi blasir bíllinn við í ytra rými. Hönnuðurinn Bricks Amsterdam fór greinilega á flug og kemur víða við í efnistökum og nýtir gamall og gróft efni inn á milli og leyfir rýminu að halda með þeim hætti í upprunann.

 

Tengdar greinar: 

Eign vikunnar: Glæný og spennandi á Seltjarnarnesi

Innlit í íbúð Tyru Banks á Manhattan

SHARE