Gefa krabbameininu langt nef

Fólk um allan heim er að deila myndum á Twitter með textanum „how it started vs. how it ended“ og „how it started vs. how it’s going“ eða eins og það myndi kallast á íslensku „hvernig hófst þetta vs. hvernig endaði þetta“ eða „hvernig hófst þetta vs. hvernig gengur“.

Sjá einnig: 5 atriði sem hamingjusamlega gift fólk á sameiginlegt

Fólk sem hefur fengið krabbamein eða er með krabbamein notar þetta tækifæri til að gefa sjúkdómnum langt nef.

Smelltu á fyrstu myndina til að fletta myndasafninu.

SHARE