Gefins hús í yfirgefnum bæ í Sikiley

Gangi er nánast algjörlega yfirgefinn bær á Sikiley og þar er verið að gefa hús núna. Bærinn er umkringdur fallegum fjöllum og glæsilegu umhverfi. Húsin sem verið er að gefa eru auðvitað ekki vel farin og þurfa mikla yfirhalningu og er það eina skilyrðið sem er sett, að þeir sem fái gefins hús, eigi að gera húsið upp á þremur árum.

 

 

 

gangi-free-houses-wcth01

Mynd: Bruno.s via Flickr

gangi-free-houses-wcth02

Mynd: Sal Towse / messynessychic

gangi-free-houses-wcth03

Mynd: messynessychic

gangi-free-houses-wcth04

Mynd: messynessychic

gangi-free-houses-wcth05

Mynd:Marcello_1979 via Flickr

gangi-free-houses-wcth07

Mynd: messynessychic

Sjá einnig: Yfirgefið þorp tekið yfir af náttúrunni

Mynd: Michele Ursino via Flickr

gangi-free-houses-wcth09

Mynd: messynessychic

gangi-free-houses-wcth10

Mynd: Gianni Cipriano for The New York Times

Sjá einnig: Yfirgefin verslunarmiðstöð full af fiskum – Myndir

gangi-free-houses-wcth11

 

SHARE