
Gangi er nánast algjörlega yfirgefinn bær á Sikiley og þar er verið að gefa hús núna. Bærinn er umkringdur fallegum fjöllum og glæsilegu umhverfi. Húsin sem verið er að gefa eru auðvitað ekki vel farin og þurfa mikla yfirhalningu og er það eina skilyrðið sem er sett, að þeir sem fái gefins hús, eigi að gera húsið upp á þremur árum.

Mynd: Bruno.s via Flickr

Mynd: Sal Towse / messynessychic

Mynd: messynessychic

Mynd: messynessychic


Mynd: messynessychic
Sjá einnig: Yfirgefið þorp tekið yfir af náttúrunni

Mynd: Michele Ursino via Flickr

Mynd: messynessychic

Mynd: Gianni Cipriano for The New York Times
Sjá einnig: Yfirgefin verslunarmiðstöð full af fiskum – Myndir


Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.