![Screen Shot 2014-12-12 at 09.29.58](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2014/12/Screen-Shot-2014-12-12-at-09.29.58.jpg)
Langar þig að setja skemmtilegt skraut á neglurnar fyrir jólin en veist ekki alveg hvernig á að fara að? Hér er skemmtilegt og einfalt leiðbeiningarmyndband sem sýnir þér nákvæmlega hvernig má gera jólasvein og allt tilheyrandi á neglurnar.
Það eina sem þarf eru litirnir og réttu verkfærin.
Tengdar greinar:
Viltu hvítari og hraustlegri neglur
Að naga neglurnar -hættulegt eða sóðaskapur
Ertu með klofnar neglur – góð ráð