Það er fátt jafn hátíðlegt og að skreyta jólatréð með fjölskyldunni. Það eru flestir með þessar venjulegu jólakúlur en svo eru sumir með eitthvað allt annað og jafnvel eitthvað heimatilbúið. Börnin á heimilinu föndra gjarnan jólaskraut á tréð á leikskólum og koma með það heim og þá er um að gera að nota það.

Hér eru nokkrar myndir af skemmtilegu skrauti sem er einfalt að gera.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here