Get ég farið í augnlaseraðgerð?

Vegna þess að ég hef „misnotað“ linsur í mörg ár, þurfti ég að nota gleraugu í viku og koma svo í skoðun til að sjá hvort augun mín myndu þola það að fara í aðgerðina. Ég átti ekki einu sinni gleraugu sem ég gat látið sjá mig með svo ég fékk lánuð gleraugu hjá Sjónlag og mér fannst það frábær þjónusta.

 

Hér geturðu séð meira frá þessu ferli:

 

Komin með fullkomna sjón á nokkrum mínútum 

Laseraðgerðin framkvæmd á nokkrum mínútum – Þetta verður þú að sjá!

Augnlaseraðgerðin mun auðveldari en ég átti von á

Ef þið hafið einhverjar spurningar um aðgerðina eða eitthvað sem henni tengist megið þið senda mér spurningar á kidda@hun.is og ég mun svara þeim í samvinnu við Sjónlag.

sjonlaglogo

SHARE