Giftist unnustanum en hann lést daginn eftir

Þetta er ofsalega átakanleg saga. Navar og Maia, frá Nýja Sjálandi, giftu sig en Navar lést daginn eftir brúðkaupið, vegna heilaæxlis sem hann hafði barist við í örfáa mánuði. Þau áttu eitt barn saman en hann var einungis 22 ára gamall.

https://www.youtube.com/watch?v=8Nh_THcMF0E

Þegar Navar var borinn til grafar, skömmu eftir brúðkaupið, heiðruðu vinir hans og fjölskylda hann með Haka, sem er Nýsjálenskur siður.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here