Girnilegir og litríkir kokteilar

Kokteilkeppnum helgarinnar er lokið og Sushi Samba vann RCW keppnina, en þau voru í öðru sæti í fyrra. Það var hann Svavar Helgi sem tók þátt fyrir Sushi Samba, með drykkinn Lorenzo og bar sigur úr býtum.  

IMG_4845

 

IMG_4847

Í vinnustaðakeppni Íslandsmótsins vann Kári Sigurðsson annað árið í röð, en hann keppti í fyrra fyrir Sushi Samba, en í ár var hann fyrir Apótek Restaurant. Hann var með drykkinn Dillagin.

IMG_4837

Frekari upplýsingar um keppnina eru hér

IMG_4850

Lorenzo

Orange Patron
Melon Carton líkjör
Sítrónusafi
Melónu síróp
Eggjahvíta

 

 

DILLAGIN

Tanqerey 10
krækiberjalíkjör
límóna
sykur
bitter

 

Tengdar greinar: 

Tapasbarinn – Choco berry kokteill.

Aplada – Æðislegur kokteill í anda Pinacolada – Uppskrift

Pómegrant daquiries – Æðislegur kokteill

SHARE